Löglegt samráð!

Varðhundar frelsisins koma ekki auga á þann glæp sem aðrir virðast sjá í framferði olíufélaganna. Mega menn ekki tala saman? Samráð er ekkert annað en samstarf á markaði. Markaðurinn hlýtur svo hreinlega að leysa það þegar olíuverð er orðið of hátt með sinni ósýnilegu hendi og veita nýja möguleika og tækifæri. Snjallir einkaaðilar hefðu til dæmis geta tekið sig til, stofnað olíufélag og boðið lægra verð og fengið öll viðskiptin frá landsmönnum. Gömlu olíufélögin hefðu þá orðið undir í samkeppninni og allir verið sáttir.

Markaðurinn leysir málið og allir græða.


mbl.is Ker dæmt til að greiða 15 þúsund krónur í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband