19.2.2007 | 12:34
Stórgóð skemmtun
Bíórýnir Varðhunda frelsisins skellti sér á hina eðlu mynd Ghost Rider, með Nihcolas Cage, í gærkvöld. Hörkuspenna og glæsilegar tæknibrellur sem einungis er hægt að finna í draumasmiðjunni Hollywood, sterkasta vígi frelsisins í kvikmyndagerð (allavega eitthvað annað en Kvikmyndasjóður!). Ghost Rider fær fimm stjörnur, hiklaust.
Eftirminnileg er setning Johnny Blaze (snilldarlega leiknum af Cage) úr myndinni: I'm the only one who can walk in both worlds. I'm Ghost Rider." Það gerist varla svalara en þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook