12.2.2007 | 17:30
Ríkisafskipti
Það hlýtur að vera skýlaus réttur (no pun intended) að mega menga eins og hann lystir, svo framarlega sem hann skaðar ekki aðra með menguninni. Munum frelsislögmálið:
Einstaklingur má sveifla hnefa sínum eins og hann vill svo framarlega sem hann lendir ekki á nefi annars manns.
Mig minnir að Mill hafi sagt þetta.
Hefur þessi bábilja um gróðurhúsaáhrif ekki fengið að lifa nógu lengi? Ef einstaklingur hefur hag af því að lifa í mengunarlausum heimi, þá mengar hann að sjálfsögðu ekki. Annars skaðar hann bara sjálfan sig. Sem væri vitleysa.
Ekki er öll vitleysan eins.
Jónína: Munum standa við skuldbindingar okkar samkvæmt Kyoto-bókuninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook